Fundargerð 121. þingi, 11. fundi, boðaður 1996-10-28 15:00, stóð 15:00:01 til 18:23:24 gert 28 18:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

11. FUNDUR

mánudaginn 28. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Minning Péturs Péturssonar.

[15:02]

Forseti minntist Péturs Péturssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 27. október sl.


Varamaður tekur þingsæti.

[15:07]

Forseti las bréf þess efnis að Sigurður Hlöðvesson tæki sæti Ragnars Arnalds, 4. þm. Norðurl. v.

[15:07]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


För sjávarútvegsráðherra til Japans.

[15:08]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Langtímaáætlun í vegamálum.

[15:16]

Spyrjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Hraðamælar í bifreiðum.

[15:23]

Spyrjandi var Hjálmar Jónsson.


Einbreiðar brýr.

[15:26]

Spyrjandi var Ísólfur Gylfi Pálmason.


Lánsfjárlög 1997, frh. 1. umr.

Stjfrv., 24. mál. --- Þskj. 24.

[15:30]


Fjáraukalög 1996, frh. 1. umr.

Stjfrv., 48. mál. --- Þskj. 48.

[15:31]


Tóbaksverð og vísitala, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 82. mál. --- Þskj. 83.

[15:31]


Aðlögun að lífrænum landbúnaði, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 83. mál. --- Þskj. 84.

[15:32]


Veiðileyfagjald, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁE o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[15:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingsköp Alþingis, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 21. mál (rannsóknarvald þingnefnda). --- Þskj. 21.

[17:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni, fyrri umr.

Þáltill. GGuðbj o.fl., 40. mál. --- Þskj. 40.

[18:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7. og 11.--13. mál.

Fundi slitið kl. 18:23.

---------------